• klifid bordi aquazumba

Fréttir

UNDIRBÚNINGUR HAUSTANNAR HAFINN

Nú styttist í að haustönn Klifsins líti dagsins ljós. Starfsfólk skrifstofu er komið til starfa á ný eftir sumarleyfi og munu námskeið vetrarins birtast eitt af öðru inni á vefnum næstu daga.  Við vekjum athygli á því að við erum að innleiða nýtt skráningarkerfi, Nóra kerfið og erum við að vinna í þvi að setja upp kerfið þessa dagana.  Við hlökkum til að sjá sem flesta á námskeiðum Klifsins í haust.  

 

You are here: Home