• klifid bordi aquazumba

Fréttir

Skráning stendur yfir á haustnámskeiðin

Skráning á haustnámskeiðin í Klifinu stendur nú sem hæst. Hér á vefnum er hægt að lesa sig til um námskeiðsframboðið. Þegar búið er að finna rétta námskeiðið fer skráningin fram í gegnum Nóra skráningarkerfið sem er á síðunni https://klifid.felog.is/.

Haustbæklingi Klifsins verður dreift í öll hús í Garðabæ. Haustbæklinginn er einnig hægt að nálgast á rafrænu formi með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

haustbæklingur2016

You are here: Home