• klifid bordi leiklist

Fréttir

Skrifstofa lokuð vegna námsferðar

Skrifstofa Klifsins verður lokuð dagana 20. - 26. mars nk. vegna námsferðar starfsfólks til Litháen.  Hægt er að senda tölvupóst á klifid@klifið.is ef erindið er brýnt. Í vetur tekur Klifið þátt í Nordplus junior verkefninu Non formal methods in formal education með Litháen og Eistlandi og er ferðin til Litháen liður í því verkefni. Klifið á svo von á góðum gestum til Íslands í júní, en þá lýkur verkefninu formlega.

Það gleður okkur að tilkynna að í sumar verða skapandi sumarfjör námskeiðin í boði í Klifinu eins og síðastliðið sumar. Skráning á sumarnámskeiðin hefst í byrjun apríl.

2016 06 13 09.59.31

 

You are here: Home