• klifid bordi skapandi sumar

Fréttir

Haustönn 2017

Þessa dagana er unnið að uppsetningu á nýjum vef fyrir Klifið.  Því verða hausnámskeiðin ekki sett upp á núverandi vefsvæði.  Hins vegar verða eftirfarandi námskeið í boði í Klifinu á haustönn 2017. Nánari upplýsingar tímasetningar koma fljótlega. 

Dansnámskeið, 
Kennarar: Júlí Heiðar, Höskuldur Þór og Andrea Urður
Ballett- Dansfjör 3-4 ára og 5-6 ára  
DansStöff Strákar 5-7 ára
Dansstöff  6-8 ára 
Dansstöff 8-10 ára
Dansstöff 10-12 ára 
Dansstöff 13-16 ára

Leiklistarnámskeið í samstarfi við Leynileikhúsið
Fyrir 1-2. bekk,  3-4. bekkur og 5-7. bekkur

Stuttmyndagerð - Helgarsmiðja
10-13 ára skapandi stelpur og strákar

STEAM - Námskeið
Fyrir forvitna 10-13 ára stelpur og stráka

Tónlistarnámskeið
Söngnámskeið
Píanónámskeið
Gítarnámskeið
Bassanámskeið
Trommunámskeið

Myndlistarnámskeið 
Fyrir 6-9 ára 
Fyrir 10-12 ára 
Fyrir 13-16 ára
Fyrir fullorðna

Fjársjóðsleitin strákar / stelpur
Sjálfstyrkinganámskeið fyrir  7-10 ára

ZUMBA með Kristbjörgu
Aqua Zumba - Mánudaga og miðvikudaga 2x í viku 
Aqua Zumba - Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga 3x í viku
Zumba fitness - mánudaga kl: 19:00 
Zumba Strong - miðvikudaga kl. 19

Badminton
Mánudaga kl: 20:00-22:00
Fimmtudaga kl: 20:00-22:00

You are here: Home